Ég er sammála að margir glæpamenn eiga ekki skilið að lifa. En mér finnst samt að við sem samfélag eigum ekki að hafa dauðarefsingar, ég held að við getum verið betri en það. Í rauninni er eini tilgangur dauðarefsingar hefnd, og mér finnst að við, sem samfélar, ættum að vera hafin yfir svoleiðis frum-tilfinningar. Auk þess eru fleiri ástæður. Til dæmis hvað ef saklaus maður er dæmdur til dauða? Ef einn saklaus er drepinn fyrir hverja 100 seka, þá er það einum saklausum of mikið. Svo er...