Ja, ef fíkn er ekki sjúkdómur, þá er þunglyndi, anorexía, og svipuð ástönd ekki sjúkdómar. Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að sjúkdómar geta verið í heilanum. Fíkn er ekki val, prófaðu bara að athuga hvort þú getir hætt að anda. Þú ert háð/ur súrefni. Hins vegar er ég alveg sammála að mönnum hættir til að segja bara sjúkdómur þetta sjúkdómur hitt, ó ó ég er svo veikur, verð að drekka vegna þess að ég er með sjúkdóm. Það er erfitt segja til hvenær fíknin breytist í sjúkdóm, veit...