Ég veit það ekkert, ekki frekar en að ég VEIT að það er ekki bleikur einhyrningur í garðinum mínum. Staðreyndirnar benda einfaldlega til þess að það sé ekki til neinn guð, ég lít á staðreyndirnar og ég sé engan annan kost en að taka þær trúanlegar, þangað til annað kemur fram. Ef trúin passar ekki við raunveruleikann, hvort er þá rangt, trúin eða raunveruleikinn?