það er ekkert sérstakt, málið er að trúarbrögð hafa verið gegnumsýrð mannkyninu frá upphafi, þessvegna er ekkert skrýtið að allar þjóðir hafi verið “trúaðar”. Þú verður líka að athuga að trúleysi er ekki “trúarbragð”, trúlausir eru þess vegna ekkert endilega að fylkja liði og standa saman, ekki skrýtið að það sé troðið á því af trúmönnum. Trúleysi hefur samt verið að færast í vöxt upp á siðkastið að mér finnst, eða allavega að verða meira áberandi, og heilagleikinn er að renna af kirkjunni...