Jamm, ég held að þetta hafi byrjað þegar SMS-in urðu vinsæl, það tekur miklu lengri tíma að skrifa skilaboð á farsímann sinn heldur en með lykjaborði þannig að jafnvel þótt það sparist bara 1 stafur þá finnst fólki það vera þess virði. Svo hefur fólk vanist því að skrifa svona og byrjað að gera það annars staðar (irc, o.fl). Ég þori næstum að veðja að þeir sem nota svona asnalegar styttingar eru einmitt þeir sem eru mikið að nota SMS.<br><br><a...