Ég heyri ekki neitt lag vegna þess að ég er ekki með browser sem sýgur og leyfir allt. Samt vil ég segja að midi lag er númer eitt á lista mínum yfir hluti sem á <b>aldrei</b> að hafa á vefsíðum. Ofnotkun á cookies er númer tvö, blink tagið er númer þrjú. Jamm, ég prufaði að opna síðuna í Internet Exploder, og viti menn! Kemur ekki þetta frábærlega ömurlega MIDI jólalag. Nú skal ég útskýra fyrir ykkur af hverju það er ótrúlega heimskulegt að hafa tónlist á vefsíðum. Í fyrsta lagi þá gæti ég...