Reyndar var Defender fyrsti tölvuleikurinn þar sem heimurinn sem hann gerist í er stærri en skjárinn. Annars er ég alveg sammála um að þeir eru að verða búnir með hugmyndir. ÉG meina, gott dæmi um þetta er Wario. Þeir hafa örugglega verið að tala saman í einhverjum risastórum sal við risastórt borð. Maður í jakkafötum 1: Hmmmm, já, við erum alveg búnir að mjólka Mario persónuna. Maður í jakkafötum 2: Já, kannski er kominn tími til að búa til nýja persónu Maður í jakkafötum 3: Við verðum samt...