Já ,auðvitað! Ég lærði líka á píanó þangað til ég var svona 13. En mig langaði alltaf líka að læra að spila á fiðlu. Þannig en núna í haust byrjaði ég að læra á fiðlu þótt ég sé að verða tvítug en það skiptir engu máli. Maður á bara að gera það sem mann langar til og ekkert að vera að spá í hvað maður er orðinn gamall. Skelltu þér bara í tónlistarskóla og leyfðu tónlistarhæfileikum þínum að njóta sín.