Það er nárrúrulega ótrúleg skammsýni að halda að við séum ein í alheiminum. Það hlýtur að vera líf á öðrum hnöttum, en ég er ekkert viss um að þær lífverur séu svo háþróaðar að þær ´geti komið hingað. Þetta gætu allt eins verið einhverjar amöbur og kindur. Miðað við allar þær þúsundir ef ekki bara milljónie dýrategunda sem lifa á jörðinni er mannskepnan ein búin að vera að búa til tæki og tól, og býr yfir þeirri þekkingu að komast út í geiminn. En náttúrulega eru miklar líkur á því að...