Það hefur oft komið fyrir mig að ég er kannski að syngja eitthvað gamalt lag og maður skilur ekkert hvers vegna ég fór allt í einu að syngja það og svo þegar ég kveiki á útvarpinu þá er verið að spila það. Líka oft ef ég man allt í einu eftir gömlum vini og er kannski nýbúin að segja hvað það er langt síðan ég sá persónuna síðast að í sömum vikunni hittir maður hana, kannski úti í búð, þótt ég hafi ekki séð hana lengi lengi, jafnvel í ár. Þetta finnst mér soldið creepy.