Nei ekki vegna trúar heldur vegna þarfar einhverrar þjóðar á vatni, landsvæðum eða nýjum mörkuðum. Einnig erum við heilaþvegin til að trúa að einstaklingar annarrar trúar fremji einungis hryðjuverkin svo auðveldara verði fyrir þjóðhöfðingja okkar að ráðast inn í önnur lönd til að fullnægja okkar þörfum fyrir vatni, landsvæði eða nýjum mörkuðum.