Þú verður að átta þig á því að Biblían er gömul bok og var skrifuð við aðrar aðstæður en eru í dag. Þar af leiðandi stendur þar margt misjafnt. Mér og öðrum kristnum gæti hins vegar ekki verið meira sama. Við tökum einfaldlega bara það góða úr Biblíunni og hundsum hitt. Guð er jafnframt alveg kampakátur með þau vinnubrögð enda er boðskapur hans einungis á formi náungakærleiks og annarra góða hluta. Ég veit hins vegar að þetta fer alveg ógurlega í taugarnar á þér en mér er nú nokk sama.