Það er ekki hægt að hundsa afleiðingar þó þær séu lengi að koma fram. Það eru engu að síður afleiðingar. Jafnframt eru þær svo alvarlarlegar að út í hött er að hundsa þær. Líkami myndar fólk, fólk myndar samfélag og skemmdur líkami veldur samfélaginu vandræðum. Því höfum við engan rétt á að skemma okkar eigin líkama.