Nei, en það er líklega vegna þess að æfingar eru ekki ávanabindandi. Það eru fíkniefni hins vegar. Einstaklingurinn þarf að prófa önnur og sterkari efni vegna þess að hann hefur þróað þol gagnvart öðrum efnum. Þú getur ekki endalaust fundið sterkara áfengi… Samfélagslegur skaði réttlætir bann hins vegar.