Þú þylur upp hugtök. Þessi hugtök eru öll kennd í MR, efnafræðiframhaldsnámi, vafalaust læknisfræði og svo fleiri greinum. Það skiptir hins vegar máli hvernig þau eru kennd. Það er hægt að útskýra sama hugtakið á marga vegu og það sem umræddur efnafræðingur hefur vafalaust meint er að sú útskýring sem þú færð í menntaskóla er algerlega ófullnægjandi. Ég dreg hornaföllin inn í umræðuna þessu til stuðnings því þar höfum við dæmi um svona hlut sem ég get staðfest. Útskýringin sem þið fáið í...