Nei, en nú fann mjög svo skemmtilega grein eftir sama mann um sama efni. Umræddur maður, Helgi Tómasson, er tölfræðingur og dósent við viðskiptafræðideild HÍ. “Tölfræðigildrur og launamunur kynja” birtist í Þjóðmálum árið 2005. Það er pdf útgáfa á eftirfarandi slóð http://www.hi.is/~helgito/gildrur.pdf (þarna vantar reyndar allar töflur en það ætti ekki að koma að mikilli sök)