“Til að byrja með væri hægt að opna nýtt löglegt svæði fyrir graffiti sem gæti verið hálfgerður lystigarður fyrir almenning sem endurnýjar sig sjálkrafa, borgarbúum að kostnaðarlausu.” Þetta var reynt í austurbæjarskóla en skilaði einungis gríðarlegri aukningu á veggjakroti á svæðinu í kring sökum þess að graffarnir voru að “hita sig upp” á leiðinni á svæðið. Bætt við 13. febrúar 2007 - 22:34 “… og mála strax yfir alls ekki virka, það hefur sýnt sig í öllum löndum sem það hefur verið reynd.”...