Okei, þá held ég að misskilningurinn sé komin í ljós. Þegar talað er um að flytja hátæknifyrirtæki úr landi er ekki átt við að skrá það í öðru landi. Þá er átt við að flytja fyrirtækið og alla starfsemi þess til útlanda og þá eru launin auðvitað greidd starfsmönnum staðsettum í útlöndum í útlenskum gjaldmiðli. Í tilfelli CCP er talað um að flytja fyrirtækið sjálft og starfsemi til Kanada og þér til upplýsingar hefur þegar helmingur starfsmanna lýst sig viljuga til að flytja með fyrirtækinu...