Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BessiB
BessiB Notandi frá fornöld 974 stig

Re: Sumarið er tíminn :)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég hef ekki orðið var við annað en sól og 30 stiga hita.

Re: + og -

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Greasmonkey er æðislegur.

Re: Gjörsamlega Búinn Að Fá Nóg Af Vinnuskóla Reykjavíkur!

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Í þessu máli styð ég fkn krumpuðu skíthælana og fávita skrifstofublókirnar hjá Vinnuskólanum. Þú hefur bara gott af þesus.

Re: Nýr stjórnandi

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ha, á ég nú að fara að skrifa eitthvað. Ég sem hélt að hlutverk mitt hér væri bara að vera leiðinlegi gaurinn. En úr því að þetta flood plan þitt er svona óhemju sniðugt skal ég nú íhuga að skrifa um eitthvað.

Re: Nýr stjórnandi:S:S

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nennir fólk að sleppa svona leiðindakommentum. Takk.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Okei, þá held ég að misskilningurinn sé komin í ljós. Þegar talað er um að flytja hátæknifyrirtæki úr landi er ekki átt við að skrá það í öðru landi. Þá er átt við að flytja fyrirtækið og alla starfsemi þess til útlanda og þá eru launin auðvitað greidd starfsmönnum staðsettum í útlöndum í útlenskum gjaldmiðli. Í tilfelli CCP er talað um að flytja fyrirtækið sjálft og starfsemi til Kanada og þér til upplýsingar hefur þegar helmingur starfsmanna lýst sig viljuga til að flytja með fyrirtækinu...

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það kostar 14.95 evrur á mánuði að spila EVE. Ef gengi krónunar gagnvart evru er 91 þá gera þetta 1360 íslenskar krónur í tekjur fyrir CCP. Ef gengi krónunar gagnvart evru er 85 gera þetta 1270 íslenskar krónur. Nú er 1360 ekki það sama og 1270 og því liggur í augum uppi að hagnaður CCP er í beinu sambandi við gengi krónunar. Útgjöldin eru það hins vegar ekki því þau eru jú að mestu leiti í íslenskum krónum. Þar af leiðir að rekstur CCP er mjög svo háður gengi íslensku krónunnar á meðan...

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
En þetta er nú bara ekki rétt. Þeir fá engar tekjur í íslenskum krónum. Það kostar X margar evrur á mánuði að spila EVE og sú tala er föst og þróast ekki með gengi krónunar. Meira að segja Íslenskir spilarar borga CCP áskriftina sína í evrum. Af þessu leiðir að gengi krónunar hefur bein áhrif á afkomu CCP.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það breytir samt ekki því að gengi krónunnar í þessu sambandi skiptir engu máli nema þeir ætli að flytjast út sjálfir,Hins vegar ef þeir flytjast erlendis með starfseminni - þá erum við að sjálfsögðu að tala um það að gengi krónunnar komi inn í myndina.“Gengi krónunnar getur ekki komið inn í myndina flytji þeir erlendis enda munu þeir þá rekja fyrirtækið án aðkomu íslensku krónunnar.” Sem er einmitt það sem ég var að benda á :)Ha?

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég skildi ekki orð af þessu. Gengi krónunnar getur ekki komið inn í myndina flytji þeir erlendis enda munu þeir þá rekja fyrirtækið án aðkomu íslensku krónunnar.

Re: "Drekkjum Valgerði en ekki Íslandi" og Che Guevara

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er bara gott trikk til að leiða umræðuna frá velheppnuðum mótmælum og láta mótmælendur líta út sem vont fólk. Miðað við það fólk sem ég hef talað við tókst Valgerði alveg frábærlega upp með trikkið í þetta skiptið.

Re: Nýr vefstjóri á Huga

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er nú alveg rúmlega fullt starf að vera vefstjóri huga.

Re: Skila Motörhead miðum

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ef þú borgarðir með kreditkorti verða miðarnir endurgreiddir sjálfkrafa í næstu viku. Annars þarftu að mæta með miðana þína til Miði.is á klapparstíg 16 frá og með næsta miðvikudegi. Það þýðir ekki að mæta fyrir þann tíma.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mér finnst synd að skemma fallega náttúru. Það er kannski takmarkað hægt að græða á henni en í henni felast mörg andleg verðmæti. Það er líka mikilvægt að halda í þau.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þegar þú ert með allar þínar tekjur í útlendum myntum en flest þín útgjöld í íslenskum krónum hlýtur gengi krónunnar að skitpa grundvallar máli.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Allir netþjónar enska hluta EVE eru staðsettir í Bretlandi og allir netþjónar kínverska hlutans verða staðsettir í Kína. Ástæðan fyrir þessu er því að öllu leiti gengi krónunar og hversu illa ríkið stendur á bakvið hátæknifyrirtæki miðað við tildæmis ríkistjórn Kanada sem býður þeim háttæknifyrirtækjum sem flytjast til landsins fríðindi. Ríkisstjórn okkar er hins vegar bara í því að bjóða álrisum fríðindi.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hefðir þú verið uppi á nokkrum tímapunktum síðustu aldar værirðu hér að verja virkjun Gullfoss í stað Kárahnjúkavirkjunnar. Blessunarlega vann fólk eins og ég þær deilur. Það gerðist þó ekki í þetta skipti og er það miður fyrir komandi kynslóðir.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ef þú ert á þeirri skoðun hvet ég þig eindregið til að lesa tengilinn sem fylgdi með svarinu mínu.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Síðan þegar þínar spár ganga eftir og heimilin þurfa alla þessa orku þá er Kárahnjúkaorkan annað hvort bundin í samning eða þá virkjunin orðin ónýt þar sem lónið fyllist óhjákvæmilega að sandi. Hvað gerum við þá, við virkjum bara Gullfoss. Hvaða máli skiptir hann nú.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fólk er ekki á móti álverum heldur þeirri staðreynda að sökkva þarf landinu okkar svo þau geti fengið rafmagniðs sitt.

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já, en alver hafa svo jákvæð áhrif á atvinnulífið. Gera það fjölbreytt og skemmtilegt. Samanber: http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1204894

Re: Er PHP á leið í ruslið?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Öll atriðin sem Jón Grétar taldi upp þarf að laga, ekki tala um hvað það sé erfitt að laga þau. Þú þarft svo ekkert að fara yfir neitt eða messa yfir mér. Lagaðu þetta bara og láttu mig svo vita þegar það er komið. Þangað til vinn ég mína vinnu í öðrum forritunarmálum.

Re: Bræðurnir Ormsson og Nintendo-svikamyllan

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nú sér Ormson sér eflaust leik á borði að selja Wii jafn dýrt og Ps3 og Xbox360 og freista þess þannig að græða enn meiri pening á heimsku neytenda.

Re: Er PHP á leið í ruslið?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ágætis punktar um hvernig megi bæta málið hafa birst hér að ofan. Þetta eru allt hlutir sem eru í ólægi og ætti að laga. Já, mér er alveg nákvæmlega sama um hversu erfitt er að leysa þessi vandamál. Þetta eru vandamál og þau eru til staðar og ætli menn að láta taka sig alvarlega þarf að leysa þau ekki væla um hversu erfitt það sé.

Re: Er PHP á leið í ruslið?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þér er guð velkomið að slást í hópinn með okkur og hjálpa aðeins til.Þetta eru ekki rök. Tími fólks er verðmætur og meðan það borgar sig að leita annað þá gerir fólkið það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok