Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BessiB
BessiB Notandi frá fornöld 974 stig

Re: Mitt Einkalíf :|

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ekki gera neitt sem þessi linkur segir þér. Þetta er ekkert hreinsiforrit heldur spyware sem miðar einungis að því að svíkja út úr þér pening.

Re: Stjórnendur&Vefstjóri?

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Persónulegu skilaboðin eru náttúrulega geymd í gagnagrunni þannig að þeir sem eru með aðgang að þeim gagnagrunni geta lesið þau.

Re: Er mikið?

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Omg, frítt niðurhal!

Re: vírusleit

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þessi leitar beint úr vafranum: http://housecall.trendmicro.com/ Svo eru þetta tvö frí vírusvarnarforrit til niðurhölunar: http://www.avast.com/ http://www.freeav.com

Re: Asnar

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Gætirðu kært aðgerðir stjórnenda til einhverra æðri dómstóla myndi það kannski breyta einhverju pínulitlu. (Og þó yrði þetta eflaust flokkað sem meiðyrði eða mismunun eftir kynþáttum sem er jú óleyfilegt samkvæmt stjórnarnskrá). Það skiptir þó ekki öllu enda er ekki hægt að keyra aðgerðir stjórnenda til dómstóla.

Re: Áhugaverð könnun!

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Og þið teljið Schumacher nógu reyndan til að gera ekki svona mistök en á sama tíma ekki nógu reyndan til að geta ekki feikað crash almennilega? Það er svona dæmigerð samsæringskenningaskítalykt af þessu.

Re: Áhugaverð könnun!

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jájá, en þetta svaraði ekki hugleiðingu minni.

Re: Hvað eigum við að gera?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Golf, það er stálið!

Re: Áhugaverð könnun!

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ef hann er svona reyndur hefði hann þá ekki gert þetta almennilega væri hann að crasha viljandi?

Re: Asnar

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já nei, þetta flokka ég ekki sem rök.

Re: hljóðkort

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já vissulega. Það fer þó eftir því hversu lélegt hljóðkortið þitt er hversu mikið hlutirnir geta batnað. Enda er það víst þannig að milli lélegs og miðlungs hljóðkorts heyrist gríðarlegur munur en frá miðlungs upp í gott heyrist enginn rosalegur munur.

Re: Asnar

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Feli skoðanir fólks í sér eitthvað sem sært gæti ákveðinn þjóðfélagshóp verða menn að rökstyðja þær. Í fullyrðingunni “ég hata svertingi” felast ekki nein rök og því er ekki leyfilegt að leggja hana fram á þessum miðli.

Re: Herinn Farinn!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
http://www.geymslusvaedid.is

Re: Sufjan Stevens í Fríkirkjunni í nóvember

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hæfilega stórt miðað við vinsældir og passar vel fyrir rólega tónlist. Tónleikar í fríkirkjunni eru frábærir nema að þú sérð oftast ekki neitt.

Re: C# - Telja tölur...

í Forritun fyrir 18 árum, 9 mánuðum
En þið tveir, afhverju viljið þið seeda random gaurinn í hvert skipti? Ætti ekki bara að duga að búa hann til fyrir utan lúppuna og kalla svo ítrekað á next?

Re: æfingar ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Skoðaðu lograföll vinurinn. Þetta virkar þannig semsagt ekki eins og heiltölufallið.

Re: æfingar ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jújú, víst víst, en handablak er bara ekki jafn hraðvirk leið til að verða sterkur og síþyngjandi lóðalyftur.

Re: Zidane

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fótboltamenn eru náttúrlega þrautþjálfaðir í að detta við minnstu snertingu.

Re: Framlenging!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Frakkland auðvitað!

Re: Startup

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
http://www.sysinternals.com/Utilities/Autoruns.html

Re: Jæja stjórnendur

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Umræða um atvik og þá sérstaklega persónulega hagi sem fór algerlega úr böndunum.

Re: Að segja upp fyrirvaralaust...?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ef hann hefur skrifað undir ráðningasamning er það að öllum líkindum ólöglegt. Þá er hann skyldugur til að vinna einhvern tiltekinn tíma og gæti verið krafinn bóta ef hann gerir það ekki. Þetta er þó versta tilfelli. Oftast eru fyrirtæki ekki að halda mönnum nauðugum í vinnu.

Re: kannt þú?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvað eigum við að segja, 150 þúsund? 200 þúsund með uppsetningu útliti? Getum svo fengið hönnuð í þetta, ætli við séum þá ekki komin í svona 250 þúsund. Díll?

Re: webcam/gemsi?

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er eflaust hægt en þá þarftu að minnsta kosti svona snúrfyrirbæri úr símanum í tölvuna. Það snúrufyrirbæri er hins vegar alveg óhóflega dýrt og jafnvel dýrara en að kaupa sér bara webcam.

Re: Heimabanki broken?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er rétt hjá þér og sennilega tilfellið í þetta skiptið. Þetta ætti því að koma á reikning hjá korkahöfundi í fyrramálið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok