Þessi leitar beint úr vafranum: http://housecall.trendmicro.com/ Svo eru þetta tvö frí vírusvarnarforrit til niðurhölunar: http://www.avast.com/ http://www.freeav.com
Gætirðu kært aðgerðir stjórnenda til einhverra æðri dómstóla myndi það kannski breyta einhverju pínulitlu. (Og þó yrði þetta eflaust flokkað sem meiðyrði eða mismunun eftir kynþáttum sem er jú óleyfilegt samkvæmt stjórnarnskrá). Það skiptir þó ekki öllu enda er ekki hægt að keyra aðgerðir stjórnenda til dómstóla.
Og þið teljið Schumacher nógu reyndan til að gera ekki svona mistök en á sama tíma ekki nógu reyndan til að geta ekki feikað crash almennilega? Það er svona dæmigerð samsæringskenningaskítalykt af þessu.
Já vissulega. Það fer þó eftir því hversu lélegt hljóðkortið þitt er hversu mikið hlutirnir geta batnað. Enda er það víst þannig að milli lélegs og miðlungs hljóðkorts heyrist gríðarlegur munur en frá miðlungs upp í gott heyrist enginn rosalegur munur.
Feli skoðanir fólks í sér eitthvað sem sært gæti ákveðinn þjóðfélagshóp verða menn að rökstyðja þær. Í fullyrðingunni “ég hata svertingi” felast ekki nein rök og því er ekki leyfilegt að leggja hana fram á þessum miðli.
En þið tveir, afhverju viljið þið seeda random gaurinn í hvert skipti? Ætti ekki bara að duga að búa hann til fyrir utan lúppuna og kalla svo ítrekað á next?
Ef hann hefur skrifað undir ráðningasamning er það að öllum líkindum ólöglegt. Þá er hann skyldugur til að vinna einhvern tiltekinn tíma og gæti verið krafinn bóta ef hann gerir það ekki. Þetta er þó versta tilfelli. Oftast eru fyrirtæki ekki að halda mönnum nauðugum í vinnu.
Hvað eigum við að segja, 150 þúsund? 200 þúsund með uppsetningu útliti? Getum svo fengið hönnuð í þetta, ætli við séum þá ekki komin í svona 250 þúsund. Díll?
Það er eflaust hægt en þá þarftu að minnsta kosti svona snúrfyrirbæri úr símanum í tölvuna. Það snúrufyrirbæri er hins vegar alveg óhóflega dýrt og jafnvel dýrara en að kaupa sér bara webcam.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..