Ég samt þori aldrei að gera neitt í neinu, og þori nánast aldrei að byrja neitt sjálfur. Einsog t.d. að heilsa fólki að fyrra bragði án þess að vita að ég megi það. Eða eitthvað í þá áttina. Að hjálpa gömlu fólki, þori því ekki, ekki viss hvort ég megi það.Sannfærðu sjálfan þig um að ekkert geti meitt þig. Ímyndaðu þér að líkami þinn í þessum heimi sé persóna í tölvuleik og þú sitir einhvers staðar fyrir ofan og stjórnar henni. Þú segir henni hvað hún eigi að gera og hvernig hún eigi að...