Það er ýmislegt hægt að gera, en ég veit ekki um neinn sem gerir það. Það er vegna þess að hugarfarsbreyting er nauðsynleg. Það er í rauninni alveg sama hvernig þú lítur á það - það borgar sig aldrei að nota strætó :) Þetta er nú bara rangt. Segjum að þú sért 20 mínútur í bíl í vinnuna og 30 mínútur í strætó. Þú getur ekkert nýtt þessar 21 mínútur í bílnum þínum en þessar 29 mínútur í strætó gætirðu nýtt til að renna yfir tölvupóstinn. Þarna væri maðurinn sem tæki strætó kominn 21 mínútu...