Þú hefur ekki hrakið orð af því sem ég hef sagt og fullyrði nú að það sem ég legg fram sé vitleysa? Reyndu betur kallinn. Hef ekki kynnt mér, hah, segir sá sem hefur svo mikla sérþekkingu á stálburðarvirkjum að hann heldur að þau bráðni þegar þau gefa sig.