Ég bíð enn eftir svari. Flott að þú kannt að ríma en þetta er ekki svar. Svaraðu spurningunni. Þú hlýtur að vera á móti þessu af einhverjum forsendum, spurningin er ætluð til að hjálpa þér að einangra þær. Eða veistu kannski ekki afhverju þú ert á móti þessu og flýtur þú bara með straumnum?