Hótunum sem felast í fullyrðingunni um að það megi alltaf aftengja svona búnað. Vegagerðin hefur ekki löggjafarvald og ekkert er kveðið á um svona búnað í gildandi landslögum. Þar af leiðandi getur síðasta efnisgrein þín ekki verið annað en röng. Ég endurtek (og þú staðfestir það hér að ofan; maður sagði við mann sem sagði við mann), þetta eru gróusögur!