Þið eruð allir ótillitssamið því hver og einn einasti ykkar mengar umhverfið að óþörfu. Ofan á það bætist tilfinningin um að þið séuð einir í heiminum, samanber t.d. væl um hraðahindranir. Jájá, ég er bitur út í bíla og ég tæki eflaust mark á því sem þú segðir ef þú segðir nú eitthvað annað en þið, ég og ykkur.