Það er einmitt málið. Tölur þínar eru byggðar á gögnum sem þú getur ekki skilgreint nánar en settar fram til varnar þeirrar skoðunar þinna að nuka megi fyllimengi Kína, Indlands og Vesturlanda og samt treysta á ódýrt vinnuafl í Kína. Það er vitaskuld litað. Ekki veit ég hvernig The World Bank er litaður en ég er þannig litaður að meta líf íbúa þriðjaheimsins, Kína, Indlands og Vesturlanda jafn mikið og hafa því einungis áhuga á sanngjarnri velmegun allra. Auðvitað er það heldur ekki hlutlaust.