Það setja hluti eins og Netið, Þjóðskjalasafnið eða annað álíka breitt hugtak í sviga telst ekki að geta heimilda. Þegar maður getur heimilda verður að vera skírt í hvað maður vísar. Það er líka ástæða fyrir þessu því heimildir hanseru óáreiðanlegar, gamlar og ýktar. Auk þess sem hann sjálfur ýkir þær enn meira og þýðir ranglega.