“Auk þess að það eru ýmsar leiðir í rannsóknum eins og þessari til þess að fá útkomu sem er óskað eftir, t.d. með því að heimsækja aðallega fjölskyldur sem búa á átakasvæðum (meirihluti landsins tilheyrir ekki slíkum svæðum)” Nei, þú segir ekki! Skoðaðu skýrsluna, það var einmitt eitt af því sem þeir pössuðu upp á, að heimsækja allt landið og hafa úrtakið handahófskennt. Annað væri líka út í hött! Síðasta efnisgreinin þín er nú sniðug. Auðvitað gerum við kröfum um að öll gereyðingarvopnin...