Fyrsta efnisgreinin þín er marklaus fyrr en þú skilgreinir aldraða, skilgreinir ungmenni og kemur með heimildir. Hvað varðar síðari efnisgreininna þá er þetta einmitt málið. Ungmenni (og aðrir) sem keyra langt yfir hámarkshraða geta myrt mig þó ég keyri á hámarkshraða og gera allt rétt. Þannig hætta stafar ekki af öldruðum. Einnig er það svo að fólk skapar voðalitla hættu með því að kæra hægt. Það er fólk sem er að flýta sig (og verður pirrað ef það lendir á eftir einstakling sem keyrir...