Jújú, en það er víst hægt að senda rafmagn inn á þessa strengi á alla mögulega vegu og koma honum þannig í gagnið á köflum. Hér um árið var hann hálfur í sundur en með því að straumfæða hann úr báðum áttum var hægt að koma á takmörkuðu sambandi. Þannig að það er margt hægt. Ég sá þessa frétt en hún er í mótsögn við það sem bæði rhnet og reiknistofnun skrifa á heimasíður sínar, þar sem þeir velta upp þessum möguleika. Því finnst mér þetta hæpið.