Nei, frekar takmarkað til af þannig vandamálum. Ég og flestir aðrir eigum ágætis samskipti við samkynhneigða. Umrætt fólk er ekki að misskilja boðskapinn heldur reyna að misnota hann og skálda með vafasömum hætti í eyðurnar. Þar af leiðir að það hlýtur að vera ótrúað. Hafðu þó í huga að nákvæmlega hvort það sé trúað eða ótrúað skiptir ekki máli í því sem ég hef fram að færa hér. Það byggist nefninlega á því að þó þetta fólk reyni að vinna í nafni trúarinnar byggir trúin ekki á því og þá er...