Ekki get ég lesið annað út úr þessu Af því það er eðlilegur réttur hvers og eins að geta ferðast um jörðina, þó við fæðumst hérna innan ósýnilegra landamæra þá eigum við ekki að hafa einkarétt á landinu. Réttur til að ferðast um jörðina, réttur til að ferðast á lóðinni þinni. Sé ekki mun. Ósýnileg landamæri landa, ósýnileg mörk eigna þinna. Sé engan mun.