Áfengi og tóbakk er óæskilegt og ætti að banna frá lýðheilsusjónarmiði. Þar er hins vegar meirihlutinn ekki sammála og því verður þetta flóknara mál. Þess vegna er þetta ekki bannað í dag en mín vegna má vinna að því að banna þetta (og sú vinna er komin af stað með tóbakkið). Ef þú kemur með betri lausn til að forða fólki frá fíkniefnum en blátt bann skal ég glaður styðja hana. Hins vegar tel ég það að leyfa þau ekki vera lausn enda hefur það afskaplega lítinn fælingarmátt.