Nei, enginn Ken :*( Ég bætti því við greinina mína “skísan í jólapakkanum”. það voru smá vandræði í byrjun, þau eru bæði svo svakalega frek - þau hefðu alveg gert útaf Ken, hann er svo rólegur, svo er lítið pláss í búrinu fyrir 3, og alls ekki víst að þetta hefði gengið með 2 stráka en bara 1 stelpu. Svo er ég líka að fara að fá mér ástargauk, og allt kostar þetta jú pening… :( en Nova og Mjallhvít virðast nú að vera að ná sáttum núna og eru svona aðeins farin að kúra saman og útlit fyrir að...