Nei, það er eiginlega ekki svo einfallt! Í fyrsta lagi, er ég ekki svo viss um að hann geti lýst sig gjaldþrota, þar sem hann er 17 ára, en maður verður ekki fjárráða fyrr en 18 ára. Í öðru lagi, má maður ekkert eiga í 10 ár og að þeim tíma loknum, mega þeir sem hann skuldaði gera aftur kröfu á hann. Það er reyndar dýrt fyrir krefjandann, en það er sem sagt hægt. Svo tæknilega séð gæti hann orðið gjaldþrota allt sitt líf. Og ef hann giftist, þá er ekki heldur víst að bankinn leyfi konunni...