Nei, nei, nei. Hann er sko handalinn, sem þýðir að hann var tekinn af foreldrum sínum um 1 vikna og fóðraður af mönnum. Það gerir hann mannelskari og gæfari og umfram allt skemmtilegri og auðveldari í tamningu. Það að ég hafi fengið hann fyrr er betra upp á það að gera að þá náum við tengingu, ég verð “mamma” hans :) Ef ég gef honum kærust, mun hann (það er nú ekki einusinni víst að hann sé “hann”, gaf mér það bara…) eyða öllum sínum tíma með henn og vilja síður leika við mig, en ég vil...