Ég er nú enginn sérfræðingur í froskum, en ég efa það samt að þetta sé matnum að kenna. Er hann bara einn í búri? Ég átti einusinni 2 salómöndrur og það gekk vel, en svo bætti ég í búrið einum froski og hann át “hendurnar” af eðlunum :( Svo ég varð að losa mig við hann. Mér finnst þetta mjög skrítið ef hann er einn í búri, veit ekki hvort þeir eiga það til að éta sínar eigin hendur. Svo hef ég heyrt sögusagnir með að hendurnar vaxi aftur, en veit ekki hvort það er satt… Gangi þér vel, vona...