Sæl og til hamingju með naggrísinn þinn! :) Ég átti naggrís þegar ég var yngri, en það vildi svo til að ég keypti hana ungafulla. Svo þegar þeir fæddust fór ég með þá í dýrabúðina og fékk mér karl naggrís í staðin og þau eignuðust fullt af ungum, ekkert smá gaman! :) En ef þú vilt unga, þurfa þau örugglega að vera í sama búri í nokkra daga, en hjá mér var aldrei neitt vandamál með ungana, mamman át þá aldrei eða neitt :) en ég tók pabban samt frá og hafði hann í sér búri á meðan ungarnir...