Æ, æ, æ! Mér finnst alveg sorglegt að sjá hvað þessi frjálshyggja er komin í miklar öfgar. Ég er mjög hissa á að sjá hvað það eru margir hlyntir vændi. Ég er á þeirri skoðun að það verða að vera einhver takmörk fyrir öllu, annars fer bara allt í vitleysu. Ég hef fengið fjölmörg svör við svari mínu, en eiginlega nenni ekki að svara þeim hvert fyrir sig, þar sem þau yrðu sjálfsagt öll þau sömu. En mér fannst þetta besti punkturinn sem ég hef lesið, að gera það ólöglegt að kaupa vændi, þannig...