Ég sagði ekki óspillt, bara skárri spilling hér en víða annarsstaðar - og þar sem völd eru, þar er spilling. Það er bara óhjákvæmilegt. Bíddu ha, eigum við þá bara að sleppa mótmælunum? Við getum kannski líka hætt að kæra nauðganir, þær eru alltaf hvortsemer óhjákvæmilegar þar sem mikið af fólki býr saman. Ef menn brjóta lögin, þá trúi ég því að menn verði sóttir til saka fyrir það. (við þurfum samt ekkert að pæla í því, leyfum bara ríkinu að gera það :):)