Lögin eiga að tryggja réttlæti. Þegar fólk fer að taka lögin í eigin hendur til að boða út réttlæti þá boðar það sjaldnast gott. Ég sé ekkert réttlátt við það að brenna í sundur kapla, brjótast inn á einkalóð og meiða starfsfólk til þess að stoppa gerð þáttar sem enginn er neyddur til að horfa á… Ég er sammála þér að mörgu leiti, en þú talar um skaðann á fólki eins og það hafi verið ætlunin að skaða það. Þetta leit bara út eins og ryskingar, fólk að ýta móti hvoru öðru. Hef séð alvarlegri...