Af því sem ég hef séð eru flestir af þessum mótmælendum bara hálfvitar. Líka friðsælu, sem eru án efa meirihlutinn? Hvar á ég að byrja? Ísland er ekki fasistaríki sama hvernig maður lítur á það. Mér finnst að fólk sem segir svona hluti mættu kynna sér málin aðeins betur. Þetta er notað sem móðgun, eða “skot”. Efast um að það sé einhver sem heldur virkilega að við séum fasistaríki.