Það er enginn að fara að segja mér að lögreglan hafi byrjað á því að ráðast á friðsamleg mótmæli með kylfum og gasi. Þetta er fólk sem líður vel með að vera underd0g, vill koma þeirri ímynd upp að sér að þau séu vanmáttug og séu Davíð á móti Golíat. Þau vilja ekki friðsamleg mótmæli, þau vilja hasar og eitthvað krassandi. Þetta er áhugamál, ekki stefna, og að mínu mati átti að handtaka þau öll, ákæra sökudólga og láta þau greiða fyrir þær skemmdir sem þeir unnu á Hótelinu, lögreglustöðinni,...