Nenni ekki að nefna einstaka bönd það sem ég hlusta á nokkuð margar, en ég fýla: Drone, Noise, Ambient, Dark ambient, Death metal, black metal, punk, hardcore punk, grindcore, klassík, gamalt progrokk, popp sem er ekki drasl, post rokk, stoner, doom metal, allskonar raftónlist, og allskonar blöndu af þessu. (auk annara hluta sem ég hef gleymt að telja upp)