Hefur þú einhverja hugmynd um hvað þetta kostar allt? Allur tæknibúnaður í hverri stofu, rosalegar tölvustofur, sjónvörp útum allt, kennaralauninn, húsnæðið og allt þar fram eftir götum. Eitt get ég sagt þér, þetta kostar meira en einhvern andskotans 60 þúsund kall á ÁRI! Gefum okkur að það sé 1 kennari með hvern bekk og það séu 25 nemendur í hverjum bekk, þó ég hafi ekki hugmynd um hve margir kennara það taki að sjá fyrir einum bekk. Það gerir 1.5 milljón á ári. Það dugir ekki einu sinni...