Hvaða helvítis vitleysa er þetta í þér? E.t.v. að þetta sé hans fyrsta ball og allt voða spennandi, allir ætla að drekka og hann langar auðvitað til þess líka. Alveg makalaust hvað fólk er farið að fleygja þessum áfengisvandadómum fram og aftur. Ég ætla að taka sem dæmi þegar fólk heldur því fram að miðbærinn getur verið skemmtilegur án þess að vera að drekka. Jújú, kannski að þetta fólk geti notið sín innan um ölvaða vitleysinga, en það þýðir að þú ert að gera eitthvað á allt öðrum...