Þú ert auðvitað ekki að fara lyfta blautum skít þegar þú ert þunnur, það vita allir. Það er dagur sem ætti að taka alveg off, og eins og þú segjir, reyna bara að éta vel. Það sem ýmsir vilja hinsvegar halda fram er að eftir-áhrif áfengisneyslu sé alveg stórkostlegar. Ýmsir áróðursmenn vilja meina er að fyllerí muni eyðileggja allt að 2 vikna æfingar á undan. Þetta er náttúrulega alveg absúrd og stórlega ýktar, ef að þetta væri rétt þá ætti ég að vera með vöðvamassa á við 3 ára barn.