Jújú, því er ekki hægt að neita að hinir 3 eru vissulega hæfileikaríkir tónlistarmenn, og að án þeirra hefði Pink Floyd einsog við þekkjum hana aldrei orðið til. En einsog sannast í seinni plötum eftir Pink Floyd eftir að Waters var farinn, að þá var þessi hljómsveit bara frekar slöpp, flest öll löginn voru saminn af Gilmour sem að vera einfaldlega að skapa einhverskonar ramma í kringum öll gítarsólóin. Mín upplifun er svona: Waters getur verið án þeirra en þeir eru screwed án hans.