Hér er vissulega um sveitarstjórnakosningar að ræða, ég hef aldrei neitað því. Ég hins vegar hegða mér bara eins og lögfræðingar oft gera, þ.e. ef ekki er til nákvæmur bókstafur yfir mál mitt er það einfaldað og hliðstæð lög tekin til grundvallar. Hitt er svo annað mál, að (svo ég segi það nú í n-ta skipti) að Húmanistar fengu færi til að tjá sig, þeir höfnuðu! (hér tala ég um silfur egils) Ég er kannski barnalegur, en ef einhver neitar að tjá sig um eitthvað mál þegar honum er boðið er hann...