Ég held nú að það sé til komið vegna sjálfrar stöðunnar, þ.e. þegar búið er að gegna henni. Það myndi nú líta ögn ankannalega út á alþjóðavettvangi ef auglýsing myndi t.d. birtast í DV, “Fyrrum forseti óskar eftir vinnu, hefur reynslu af því að heilsa fólki og skrifa undir lög, er reyklaus, með bílpróf og er duglegur starfskraftur”. Annars með hana Vigdísi, að þá er hún nú búin að vera dugleg síðan hún lét af embætti og er búin að tala fyrir mörgum ráðstefnum og vinna að mörgum...